Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Góður árangur í Unicef-hlaupinu

02.06.2014
Góður árangur í Unicef-hlaupinu

Eins og undanfarin ár tóku nemendur 1.-7.bekk í Sjálandsskóla þátt í Unicef-hlaupinu þar sem nemendur hlaupa og safna fyrir hvern kílómeter sem þeir hlaupa. Krakkarnir voru mjög duglegir að hlaupa og safna pening. 

Upphæðin sem safnaðist núna í vor var kr.158.685 sem verður framlag okkar nemenda til Unicef þetta árið.

Frábær árangur hjá krökkunum okkar :-)

Myndir frá Unicef-hlaupinu í 3.-4.bekk

Vefsíða Unicef 

 

 

Til baka
English
Hafðu samband