Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorferð 8.bekkjar-strákahópurinn

05.06.2014
Vorferð 8.bekkjar-strákahópurinn

Strákarnir í 8. bekk fóru í sannkallaða ævintýravorferð. Ferðin hófst með klettaklifri í húsi Bjarkanna í Hafnarfirði. Síðan var hellirinn Leiðarendi kannaður frá toppi til táar. Þá var haldið í skátaskálann Lækjarbotna þar sem gist var yfir nóttina. Farið var í ýmsa leiki, kveiktur varðeldur, grillaðir hamborgarar og barist á banaspjótum í „capture the flag“. Alvöru strákaferð.

Myndir úr strákaferðinni

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband