Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningafundir og skólabyrjun

08.08.2014
Skrifstofa skólans er nú opin. Kynningarfundir fyrir nýja nemendur og forráðamenn þeirra verða haldnir miðvikudaginn 20. ágúst, 1.bekkur kl.16:30, 2.-7.b. kl.17:15 og 8.b. kl.18:00. Foreldra- og nemendaviðtöl verða mánudaginn 25. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. ágúst. Umsjónarkennara munu hafa samband við forráðamenn á tímabilinu 19. – 22. ágúst og boða í viðtölin. Skóladagatal fyrir skólaárið og upplýsingar um innkaupalista má finna hér
Til baka
English
Hafðu samband