Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur úr 9. bekk í frystitogara

30.09.2014
Nemendur úr 9. bekk í frystitogaraNokkrir nemendur úr 9. bekk heimsóttu frystitogarann Baldvin Njálsson sem er í slipp í Hafnarfjarðarhöfn. Þorsteinn skipstjóri sýndi nemendum vinnslusalinn og sagði frá vinnunni um borð. Þá skýrði hann út helstu stjórntæki og nemendur fengu að máta flotgalla.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband