Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldrar í morgunkaffi

27.02.2015
Foreldrar í morgunkaffi

Í morgun var foreldrum nemenda í 1 .- 2. bekk boðið í morgunkaffi með stjórnendum og var það góður hópur foreldra sem mætti í morgunkaffið.  Tilgangurinn með þessu boði er að fara yfir það sem er framundan í vetur og gefa foreldrum tækifæri að eiga spjall við skólastjórnendur.  Næsta morgunkaffi með stjórnendum verður 6. mars en það eru foreldrar nemenda í 3. – 4. bekk og að lokum eru það foreldrar nemenda í 5. – 6. bekk sem koma í morgunkaffi 13. mars.  Foreldrar nemenda í 7. – 10. bekk komu fyrir áramót í morgunkaffi.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband