Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kálfar tveir í kúamynd

13.04.2015

Krakkarnir í 1. og 2. bekk tóku nýlega upp íslenska þjóðlagið Kálfar tveir í kúamynd í tónmennt. Fyrst æfðu þau og tóku upp undirspil lagsins þar þau spila ýmist á trommur, hristur, tambúrínur eða tréspil. Þegar undirspilið var tilbúið sungu þau erindin þrjú yfir undirspilið. 

Hér fyrir neðan má heyra lögin þeirra

Til baka
English
Hafðu samband