Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hjólaðu í skólann

04.05.2015
Hjólaðu í skólannÁtakið "Hjólað í vinnuna" hefst í dag og hvetjum alla sem hafa tök á því að taka fram hjólin og hjóla í skólann, jafnt starfsfólk sem nemendur.  Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna í þrettánda sinn og hefst það í dag 6. maí og stendur til 26. maí. Meginmarkmið Hjólað í vinnuna er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta. Landsmenn hafa tekið Hjólað í vinnuna vel og hefur orðin mikil aukning þátttakanda á milli ára.
Til baka
English
Hafðu samband