Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjör í sundi

11.05.2015
Oft er fjör í sundi og mikill buslugangur eins og vera ber í sundi.  Þessir nemendur voru að athuga jafnvægið með því að standa á sitthvorum endanum á kanónum.  Ekki fylgir sögunni hvor datt fyrr út í laugina.
Til baka
English
Hafðu samband