Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Seinkun á komu 10.bekkjar frá Vestmannaeyjum

29.09.2015

10. bekkur átti að leggja af stað frá Vestmannaeyjum með Herjólfi kl. 11, en ferðinni var flýtt og lagði báturinn af stað kl: 8:30. Það gleymdist að láta hópinn vita af þessari breytingu og munu þau því taka bátinn kl: 15:30. Vegna veðurskilyrða er mjög líklegt að báturinn sigli á Þorlákshöfn.

Það má því búast við að hópurinn verði að koma í Garðabæinn um kl: 20 í kvöld.

Til baka
English
Hafðu samband