Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla í 1.bekk

20.10.2015
Útikennsla í 1.bekk

Föstudaginn 16. október fór fyrsti bekkur í göngutúr. Nemendur fóru í ýmsa leiki og steiktu svo lummur sem voru mjög vinsælar.

Á myndasíðunni má sjá myndir úr ferðinni. Þar eru líka fleiri nýjar myndir frá skólastarfinu í 1.bekk.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband