Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Börn bjarga börnum

17.11.2015
Börn bjarga börnum

Nú er tveggja vikna þema lokið í sundi þar sem tekið var fyrir skyndihjálp í vatni og svo fengu nemendur að prófa sig í fatasundi.

Þemað heppnaðist vel og er nauðsynlegt að vera með svona verkefni einu sinni á ári til að æfa handtök nemenda þegar kemur að því að bjarga einhverjum frá drukknun.

Myndir frá björgunarsundi og fatasundi má finna á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband