Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Helgileikur hjá 5.bekk

16.12.2015
Helgileikur hjá 5.bekk

Í morgun sýndu nemendur í 5.bekk Helgileik, fyrir foreldra. Krakkarnir stóðu sig mjög vel þar sem sögð var saga Jesú krists og jólanna.

Helgileikurinn verður svo aftur sýndur nemendum á föstudaginn, en þá eru jólaball hjá nemendum í 1.-7.bekk.

Myndir frá helgileik 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband