Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lopapeysur á bóndadegi

25.01.2016
Lopapeysur á bóndadegi

Á föstudag héldum við uppá bóndadaginn með því að klæðast á þjóðlegan hátt. Þá mættu nemendur og starfsfólk í lopapeysum og eins og sjá má á myndasíðunni voru margir í glæsilegum lopapeysum.

Myndasafn Sjálandsskóla 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband