Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Yoga í morgunsöng

18.05.2016
Yoga í morgunsöng

Í morgun var Hrafnhildur íþróttakennari með jóga fyrir nemendur í 1.-6.bekk. Í vetur hefur Hrafnhildur verið með jógatíma með nemendur í 1.-4.bekk.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá jóga í morgunsöng 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband