Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjallganga á Esju

07.06.2016
Fjallganga á Esju

Í dag fór nemendur í 1.-7.bekk í fjallgöngu á Esju. Hópnum var skipt í þrennt og gengu nemendum misstóran hring og nokkrir fóru upp á topp.

Veðrið lék við okkur og eftir gönguna léku krakkarnir sér við Esjurætur áður en haldið var með rútunum aftur í skólann. 

Þar tók við innilegan og munu nemendur gista í skólanum í nótt. 

Myndir frá Esjugöngunni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband