Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndir frá innilegunni

08.06.2016
Myndir frá innilegunni

Í nótt var margt um manninn hér í Sjálandsskóla þegar nemendur í 1.-7.bekk gistu í skólanum.

Á hverju vori gista nemendur eina nótt í skólanum að lokinni fjallgöngu og margir bíða allan veturinn eftir þessum degi.

 

Í gærkvöldi var mikið fjör á kvöldvökunni þar sem Friðrik Dór kom fram ásamt fleiri skemmtiatriðum frá nemendum. Svo var bíó, popp, leikir og fleira skemmtilegt frameftir kvöldi. Í morgun fengu svo allir morgunmat áður en haldið var heim.

Á morgun eru skólaslit kl.9.00  (hjá 1.-9.bekk)

Útskrift 10.bekkjar er í kvöld, miðvikudag, kl.20:00

Myndir frá innlegunni á myndasíðunni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband