Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bakkabræður -leiksýning hjá 5.-6.bekk

15.09.2016
Bakkabræður -leiksýning hjá 5.-6.bekk

Í morgun fengum við að sjá leiksýningu um Bakkabræður frá nemendum í 5.-6.bekk. Þau bjuggu sjálf til leikmynd og búninga og það er vel af sér vikið að geta sett upp leiksýningu eftir aðeins 3 vikur í skólanum þetta haustið. En nemendum í 5.-6.bekk er skipt í nokkra hópa og seinna í vetur megum við eiga von á fleiri skemmtilegum leiksýningum frá hinum hópunum.

Á myndasíðu 5.-6.bekkjar má sjá myndir frá þessari skemmtilegu sýningu.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband