Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

3.-4.bekkur með fjörulistaverk á Ylströndinni

16.09.2016
3.-4.bekkur með fjörulistaverk á Ylströndinni

Í útikennslu fóru nemendur í 3.-4.bekk á ylströndina og gerðu verkefni tengt þemanu um náttúruperlur í Garðabæ.

Á myndunum má meðal annars sjá Vífilstaðavatn, Maríuhella, Gálgahraun og margt fleira sem krakkarnir bjuggu til í sandinn.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband