Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Menntamálaráðherra í heimsókn

16.11.2016
Menntamálaráðherra í heimsókn

Í dag, 16.nóvember, á degi íslenskrar tungu kom menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, ásamt starfsfólki ráðuneytisins og frá skólaskrifstofu Garðabæjar í heimsókn í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólann. Gestirnir gengu um skólann og skoðuðu ýmis verkefni sem nemendur voru að vinna með í tengslum við dag íslenskrar tungu.

Myndir frá heimsókninni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband