Dagskráin í desember
.png?proc=ContentImage)
Í desember verður margt um að vera hjá okkur í Sjálandsskóla. Hér má sjá það helsta sem verður á dagsskrá í desember.
Mánudagur 28.nóvember
Kveikt á aðventukerti í morgunsöng
Fimmtudagur 1.desember
Dagskrá í morgunsöng (umsjón: 8.bekkur)
Dagur íslenskrar tónlistar - syngjum saman
Föstudagur 2.desembber
Gunnar Helgason rithöfundur les úr bók sinni, Pabbi prófessor
Mánudagur 5.desember
Jóga í morgunsöng
5.-16.desember
Lestrarátak í Sjálandsskóla
Þriðjudagur 6.desember - Rauður dagur - jólapeysudagur
Kveikt á aðventukerti í morgunsöng
Fimmtudagur 8.desember
Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum- leikrik frá 1.-2.bekk
Mánudagur 12.desember
Kveikt á aðventukerti í morgunsöng
Fimmtudagur 15.desember
5.-6.bekkur með jólaleikrit í morgunsöng
Kvölddagsskrá unglingadeildar
Föstudagur 16.desember
Skemmtikraftur í morgunsöng (dagsetning gæti breyst)
Mánudagur 19.desember
Kveikt á aðventukerti í morgunsöng
Bókasafns- og kirkjuferð
Jólatónleikar kórsins kl.17:30
Þriðjudagur 20.desember
Jólaskemmtun