Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dótadagur hjá 5.bekk

13.12.2016
Dótadagur hjá 5.bekk

Í gær var dótadagur hjá 5.bekk og þá máttu nemendur koma með eitthvað dót að heiman. Sumir komu með bangsa, aðrir, fjarstýrð farartæki, hljóðfæri, spil, kubba o.fl.

Eins og sjá má á myndunum voru börnin ánægð með daginn 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband