Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýtt skóladagatal 2017-2018

27.02.2017
Nýtt skóladagatal 2017-2018

Nýtt skóladagatal fyrir veturinn 2017-2018 er komið á heimasíðuna. Á þessu skóladagatali má sjá frídaga, sameiginlega starfsdaga o.fl. Á dagatalið vantar þó ennþá þá ýmsa viðburði sem verða skipulagðir síðar. 

Hér má sjá skóladagatalið 2017-2018 

Til baka
English
Hafðu samband