Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5.bekkur á kajak

23.05.2017
5.bekkur á kajak

Í morgun fóru nemendur í 5.og 6.bekk á kajak ásamt Hrafnhildi, kennara sínum. Veðrið var dásamlegt og krakkarnir stóðu sig vel og höfðu gaman af. Á myndasíðunni má sjá myndir þegar einn hópurinn lagði frá landi í fjörunni við skólann.

Myndir frá kajakferðinni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband