Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Inni-og útilegur, útskrift

06.06.2017
Inni-og útilegur, útskrift

Þessa síðustu viku er mikið  um að vera hjá okkur. Í dag, þriðjudag, fara nemendur í 1.-7.bekk í gönguferð og síðan er innlega, þar sem nemendur gista í skólanum.

1.-4.bekkur fer í Búrfellsgjá og 5.-7.bekkur gengur á Esjuna. (nánari upplýsingar hafa verið sendar til foreldra).

Nemendur í unglingadeild fara í ferðalag í Skorradal (8.bekkur), í Kjós (9.bekkur) og í Bása (10.bekkur). 

Skólaslit í 1.-9.bekk eru fimmtudaginn 8.júní kl.9 

Útskrift 10.bekkjar er sama dag kl.17

Til baka
English
Hafðu samband