Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit og útskrift

09.06.2017
Skólaslit og útskrift

Skólaslit 1.-9.bekkjar og útskrift 10.bekkjar var í gær, fimmtudag 8.júní. Þar með er þessu skólaári lokið og þökkum við kærlega fyrir samstarfið og hlökkum til að hitta ykkur aftur næsta haust.

Myndir frá skólaslitum og útskrift eru komnar á myndasíðu skólans.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband