Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Andlát

29.08.2017
AndlátÞann 26. ágúst sl. lést Bryndís Anna Rail samstarfskona okkar eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hún var sérkennari í Sjálandsskóla og hóf störf í skólanum árið 2007. Margir af eldri nemendum skólans þekktu Bryndísi og nutu kennslu hennar og góðmennsku til margra ára. Bryndís var einstök manneskja og fingraför henna liggja víða í starfi Sjálandsskóla.

Útför Bryndísar fer fram frá Vídalínskirkju þriðjudaginn 5. september kl. 15:00. Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 14:00 þann dag en starfssemi Sælukots verður með hefðbundnum hætti.
Til baka
English
Hafðu samband