Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dans í morgunsöng 22.nóv.

22.11.2017
Dans í morgunsöng 22.nóv.

Í morgun sýndu nemendur í 1.-6.bekk dansa sem krakkarnir hafa verið að læra hjá Eyrúnu danskennara síðustu vikur. Krakkarnir læra ýmsa dansa í 3 vikur og sýna svo einn dans í lokin. 

Á myndasíðunni eru komnar myndir frá danssýninguni.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband