Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rafmagnað samspil -tónleikar

06.12.2017
Rafmagnað samspil -tónleikar

Á mánudagskvöldið héldu nemendur í valfögunum Rafmagnað samspil og Söngval, sameiginlega stofutónleika í tónmenntastofu skólans.

Krakkarnir í rafmögnuðu samspili bjuggu til hljómsveit sem hefur í allt haust verið að æfa saman fjölbreytt lög sem stelpurnar í söngvali skiptu svo á milli sín og sungu ýmist einsöng eða bakraddir í. Tónmenntastofunni var breytt í tónleikastað þar sem kósý jólastemning var í fyrirrúmi.

Myndir sem við fengum sendar frá foreldrum eru komnar á myndasíðuna

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband