Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjör alla morgna í desember

13.12.2017
Fjör alla morgna í desember

Í desember er alltaf mikið um að vera hjá okkur í Sjálandsskóla og á hverjum morgni opnar Edda skólastjóri jóladagatalið. Þar er alltaf eitthvað óvænt og skemmtilegt, stundum gáta, stundum óvæntur gestur og núna í morgun sagði Eiríkur sögu og Eyrún kenndi krökkunum dans. 

Á myndasafninu má sjá myndir frá morgninum

Á Facebook-síðu skólans má finna myndband frá dansinum í morgun

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband