Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Töframaður í heimsókn

14.12.2017
Töframaður í heimsóknÍ morgun kom Einar Mikael töframaður í heimsókn hjá 1.-7.bekk. Töfrabrögðin vöktu mikla hrifningu hjá krökkunum eins og sjá má á myndunum á myndasíðu skólans.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband