Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Astrid Lindgren- leiksýning hjá 3.-4.bekk

13.02.2018
Astrid Lindgren- leiksýning hjá 3.-4.bekk

Í morgun fengum við að sjá leiksýningu frá 3.-4.bekk sem fjallaði um nokkrar sögur eftir hinn þekkta rithöfund Astrid Lindgren. Krakkarnir stóðu sig vel í lestri, leik og söng. 

Á myndasíðunni má sjá myndir frá sýningunni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband