Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stigahæstar á blakmóti

01.06.2018
Stigahæstar á blakmóti

Þær Hrefna Jónsdóttir, Halldóra Hörn Skúladóttir og Aníta Ösp Björnsdóttir urðu stigahæstar Sjálandsskóla á blakskólamóti í Kórnum fyrr í þessum mánuði.

Að viðurkenningu fengu þær blakbolta í verðlaun. 

Á myndinni má sjá þær ásamt Eddu skólastjóra.

 

Til baka
English
Hafðu samband