Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kræsingar á gleðidegi

09.11.2018
Kræsingar á gleðidegi

Vinavikan hjá okkur endaði með gleðidegi í dag þar sem nemendur komu með kræsingar á hlaðborð. Eins og sjá má á myndunum var mikið úrval á hlaðborðum og væntanlega fer enginn svangur heim úr skólanum í dag.

Myndir af hlaðborðum 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband