Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólasveinaleikrit hjá 1.og 2.bekk

06.12.2018
Jólasveinaleikrit hjá 1.og 2.bekk

Í morgun sýndu nemendur í 1.og 2.bekk jólasveinaleikritið sem yngstu nemendurnir flytja í desember á hverju ári. Þar fara nemendur með ljóðið um jólasveinana eftir Jóhannes úr Kötlum. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og voru búin að læra allar vísurnar utanbókar.

Að því loknu sungu allir lagið "Það á að gefa börnum brauð"

Hér má finna textann við jólasveinavísurnar

Myndir frá jólasveinaleikritinu hjá 1.og 2.bekk

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband