Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplestrarkeppnin í 7.bekk

08.03.2019
Upplestrarkeppnin í 7.bekk

Í vikunni var upplestrarkeppnin haldin í 7.bekk þar sem nemendur kepptu um að verða fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni.

Nemendur 7.bekkjar hafa verið að æfa sig í framsögn og tjáningu undanfarnar vikur. Á þriðjudaginn var undankeppni fyrir Stóru upplestrakeppnina.

Þeir nemendur sem fara í keppnina fyrir hönd Sjálandsskóla eru Ástrós Thelma Davíðsdóttir og Inga Fanney Jóhannesdóttir. Varamaður er Ásgerður Sara Hálfdanardóttir.

Við óskum þeim til hamingju og góðs gengis í aðal keppninni.

Stóra upplestrarkeppnin -vefsíða 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband