Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Djákninn á Myrká- leiksýning 3.bekk

14.03.2019
Djákninn á Myrká- leiksýning 3.bekkNemendur í 3. bekk fóru í vikunni og sáu sýninguna um Djáknann á Myrká. Þetta var afar skemmtileg sýning.
Kennararnir vorum búnar að lesa söguna fyrir nemendur í nestistímum og þeir þekktu því söguna. Nemendur voru áhugasamir og til fyrirmyndar á sýningunni

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband