Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lína Langsokkur -leiksýning 3.bekk

04.04.2019
Lína Langsokkur -leiksýning 3.bekk

Í dag og í gær sýndu nemendur í 3.bekk leikritið um Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren. Krakkarnir bjuggu til sviðsmynd og búninga og sáum um söng í þessu sígilda leikriti.

Sýningin tókst vel og krakkarnir stóðu sig vel í leik og söng.

Myndir frá leiksýningunni má sjá á myndasafni skólans

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband