Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7.bekkur á kajak

07.05.2019
7.bekkur á kajak

Í góða veðrinu í morgun fóru nemendur í 7.bekk út á kajak.

Skipt var í tvo hópa og nemendur réru frá skólanum út á Arnanes þar sem siglt var að landi og borðað nesti áður en haldið var aftur að skólanum.

Það er ómetanlegt að hafa kennara eins og Hrafnhildi og Sigurlín sem hafa kunnáttu og reynslu af kajakferðum og geta skellt sér út með bekkinn sinn á kajak í útikennslutíma þegar vel viðrar. 

Myndir frá kajakferðinni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband