Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorskólinn

21.05.2019
Vorskólinn

Í dag komu væntanlegir nemendur í 1.bekk í heimsókn til okkar í það sem við köllum Vorskólinn.

Þar fá krakkarnir tækifæri til að kynnast kennurum og nemendum í 1.bekk. Þau vinna verkefni í skólanum og fara í útivist með nemendum í 1.bekk.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá heimsókninni 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband