Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skapandi starf í list-og verkgreinum

11.09.2019
Skapandi starf í list-og verkgreinum

Í textílmennt, myndmennt, smíði, nýsköpun og hönnun fer fram öflugt skapandi starf.

Í morgun voru nemendur í 6.bekk að vefa og sauma sessu á stóla í textíl, mála myndir í myndmennt og búa til gagnvirkt veggspjald í hönnun, þar sem nemendur forrita gagnvirknina í tölvu.

Á myndasíðu 6.bekkjar má sjá myndir frá 6.bekk í list-og verkgreinum.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband