Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

11.02.2020
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn og þá er vert að benda á upplýsingasíðu SAFT þar sem hægt er að finna heilræði fyrir foreldra um örugga netnotkun. 

SAFT -Samfélag, fjölskylda og tækni, er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Verkefnið er hluti af Safer Internet Action Plan, aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um örugga netnotkun og er styrkt af ESB.

Vefsíða SAFT

SAFT á Facebook

Safe Internet Day

Börn og miðlanotkun - bæklingur fyrir foreldra

 

Til baka
English
Hafðu samband