Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öskudagurinn

26.02.2020
Öskudagurinn

Það var mikið fjör á öskudeginum í Sjálandsskóla að venju. Nemendur mættu á venjulegum skólatíma og byrjuðu daginn á að æfa söngatriði. Eftir frímínútur var dans í salnum og síðan fórum nemendur á milli "búða" í skólanum og sungu fyrir nammi.

 

Á myndasíðunni má sjá myndir frá öskudeginum

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband