Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

100 daga hátíð

01.02.2021
100 daga hátíð

Á föstudaginn var mikilvægur dagur hjá nemendum í 1.bekk en þá höfðu þau verið í 100 daga í skólanum. Af því tilefni héldu þau smá hátíð þar sem krakkarnir unnu með töluna 100 á ýmsa vegu. Nemendur komu með sparinesti og héldu dótadag.

Á myndinni má sjá nemendurna með hálsmen sem þau bjuggu til sem einskonar viðurkenningu fyrir þetta afrek að hafa verið 100 daga í skólanum. 

Til baka
English
Hafðu samband