Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt sumar

23.04.2021
Gleðilegt sumar

Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendurm og forráðamönnum þeirra gleðilegs sumars.

Nú styttist í skólalok og framundan eru nokkrir frídagar:

  • 13.maí -Uppstigningardagur
  • 24.maí - Annar í Hvítasunnur
  • 25.maí - Skipulagsdagur

Skólaslit eru miðvikudaginn 9.júní

Til baka
English
Hafðu samband