Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjallgöngur

10.06.2021
Fjallgöngur

Nemendur í 1.-7.bekk fóru í fjallgöngur í byrjun vikunnar, yngstu nemendurnir fóru á Helgafell og miðstigsnemendur gengu að gosinu.

Á myndasíðunni má sjá nokkrar myndir sem kennarar tóku í gönguferðunum

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband