Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlestur

18.06.2021
Sumarlestur

Í sumar býður Menntamálastofnun upp á 500 mínútna sumarlestraráskorun fyrir hressa bókabéusa (lestrarhesta) sem vilja komast á vit ævintýranna með lestri fræðandi, skemmtilegra og spennandi bóka. Áskorunin er fólgin í því að lesa í 500 mínútur samanlagt áður en skólinn hefst aftur en auðvitað má lesa meira.

Nánar um sumarlestur á vef MMS

 Sumarlestur - eyðublað 

Til baka
English
Hafðu samband