Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar náttúru- 8.b.

16.09.2021
Dagur íslenskrar náttúru- 8.b.

Nemendur í 8. bekk eru að læra um sveppi og fléttur í þemu. Í dag, á degi íslenskrar náttúru, skoðuðu þeir ýmsar tegundir af sveppum, sem þeir áttu að teikna, greina í viðeigandi hópa og skoða síðan í smásjá.

Myndir frá náttúrufræðitímanum 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband