Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Líffræði í 7.bekk

16.09.2021
Líffræði í 7.bekk

Nemendur í 7.bekk eru núna að vinna í þema um mannslíkamann. Þeir vinna fjölbreytt verkefni, bæði í bókum, verklega og í tölvum.

Í dag voru nemendur að vinna með app og VirtualTee-boli þar sem hægt er að sjá líffærin í þrívídd. 

Það eykur fjölbreytni í náminu að geta skoðað líffæri í þrívídd og ferðast þannig um líkamann með hjálp tölvutækninnar.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá líffræðitímanum í dag.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband