Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flöskuskeyti frá Finnlandi

05.01.2022
Flöskuskeyti frá Finnlandi

Nemendur í 3.bekk voru að tína rusl í fjöruborðinu í vikunni og fundu þar flöskuskeyti frá Finnlandi.

Í flöskunni var bréf frá tveimur finnum, Kaisa og Christoffer. 

Kennarar og nemendur í 3.bekk hafa sent þeim skilaboð um fundinn og bíða nú eftir svari frá þeim.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband