Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur frá Úkraínu

11.05.2022
Nemendur frá Úkraínu

Á morgun hefja sex nemendur frá Úkraínu nám hjá okkur í unglingadeild Sjálandsskóla. Krakkarnir komu í dag ásamt foreldrum sínum, að skoða skólann.

Jafnframt höfum við fengið úkraínskan kennara sem mun starfa í unglingadeild Sjálandsskóla. 

Við bjóðum þau öll velkomin í skólann og hlökkum til að starfa með þeim.

Myndir á myndasafni

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband